Leigumiðlun

FRÓN fasteignamiðlun er einnig löggilt leigumiðlun fyrir fólk og fyrirtæki.

Við ástandskoum allar eignir og tökum þær út áður en við miðlum þeim til leigu. Söfun öllum nauðsynlegum göngum og upplýsingum um eigina. Sýnum væntanlegum leigutaka eigina og leiðbeinum báðum aðilum hverning eigi að bera sig að. Við útvegum tryggingu fyrir greiðslufalli og skemmdum á íbúð ef óskað er eftir því.

Við semjum alla leigusamninga sem eiga að vera á milli aðila, leigutaka og leigusala. Semjum öll önnur skjöl sem skipta máli og þinglýsum þeim til að tryggja réttindi aðila.