Háaleitisbraut 103, 4 h th.

Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali co FRÓN fasteignamiðlun sýnir eignina s. 897-1212. [email protected]

Um er að ræða vel skipulagða útsýnis enda íbúð135,8 fm. Íbúðin er 6 herbergja, auk 6,8 fm sólstofu á 4 hæð við Háaleitisbraut. Alls 142,6 fm. Tvennar svalir, sér geymsla í kjallara og ,,bílskúrsréttur“ fylgir. Eigin var endursmíðuð árið 2007. Settur var varmaskiptir á neysluvatn, hiti settur í gólfi, raflagnir endurnýjaðar og ljósabúnaður endurhannaðar. Eldhús er opið við borstofurýmið og stofu. Mikið skápapláss er í forstofu, eldhúsi og herbergjum.
Hús var viðgerðt og máluð að utan árið 2017. Þá skipt um gler að hluta. Þak á húsinu endurnýjað árið 2016. Gatan og bílastæði endurmalbikað í ágúst 2018. Dren endurnýjað árið 2023. Þetta er einstök útsýnisíbúð, með útsýni í allar áttir.  

Íbúðin var endurhönnuð árið 2007 með tilliti til nýtingu rýmis.  Skápapláss er þrisvar sinnum meira en frá uppruna, án þess að gólfnýting raskist. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Tvö með sérsmíðuðum rúmum sem fylgja. Skápar eru í öllum herbergjumHerbergjagangur er með hillum og borðsamstæðu sem fylgir. Þaðan má ganga inn í um 6,8 fm sólskála, með stórum opnanlegum gluggum (er ekki í fasteignamati.) Þaðan er gott útsýni í austur og norður. Bað er með sturtu og vönduðum tækjum. Herbergi inn af stofu er notað í dag sem Sjónvarpsherbergi. Stofa er rúmgóð með,björtum” gluggum. Þar má ganga út á svalir í vestur. Sérlega gott útsýni er yfir borgina í vestur, út á Faxaflóa og á Sæfellsnesið. Einnig suður með sjó. Borðstofa er opin við stofu, þar er ,,bjartur” gluggi í vestur.

Eldhús er með mikið og gott skápapláss. AEG eldunartæki, og span helluborð. Tveir innbyggðir ísskápar/frystar, eru í skápasamstæðu. Eyja er með innbyggðri uppþvottavél og miklu skápa og geymslurými. Þvottahúsrými fyrir þurrkara og þvottavél, ásamt búrgeymslu með hillum. Fyrir aftan eldavélaeyju eru stórir leirtausskápar sem eru vegg festir. Veggir eru múraðir og lakkaðir. Fastur borð/bekkur meðfram gluggum við eyju.  Lýsingu er stjórnað í takkaborði á þremur stöðum. Í forstofuholi eru sjö fata- og hirsluskápar, auk hillueiningu. Frammi á forstofu er ,,hitaskápur“ með efri geymsluskáp. Sér hiti í íbúð. Íbúðin er björt og öll endursmíðuð  árið 2007
Sér geymsla í kjallara með sér rafmagni fyrir frysti. Hitagrind á geymslugangi. Hjóla- og vagnageymsla, innan gengt og með sér inngangi.

Gott aðgengi er að húsinu, næg bílastæði og mikið pláss á lóð með leiktækum. Aðallóðin er grasivaxinn sem nýtist vel sem fjölskylduleikvangur. ,,Bílskúrsréttur“ fylgir þessari eign. Húsinu tilheyrir 8.617 fm sameiginleg lóð. Húsið er byggt úr steinsteypu með hallandi þaki í aðra átt. Öll gólf hafa verið múrflotuð í íbúð og lagt í hitakerfi í með varmaskipti. Allt rafmagn var endurnýjað 2007. Íbúðin er einstaklega glæsileg útsýnis íbúð og nýtist mjög vel hver fermeter. 

Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali og lögg. leigumiðlari hefur starfað við fasteignasölu í rúm 37 ár og er eigandi af FRÓN fasteignamiðlun. Sérhæfing í sölu og veðmötum á fasteignum. Einnig í fjármálum heimilanna, rekstri smærri fyrirtækja, sölu fasteigna, skipa, lands og bújarða

 

Verð
93.900.000 kr.

Fasteignamat
66.500.000 kr.

Brunabótamat
50.650.000 kr.

Stærð
141 m²

Tegund
Fjölbýli

Byggingarár
1964

Herbergi
5

Svefnherbergi
3

Baðherbergi
1

Inngangur
Sameiginlegur

Garður

Svalir

Gæludýr leyfð