Sumarhús, ósamsett frá verksmiðju

Nýtt sumarhús 68,2 fm (101,1 fm brúttó) frá Avrame, Solo 100 doble, afhent tilbúið til samsetningar frá verksmiðju. Auðvelt í uppsetningu fyrir laghennta smiði. 

Húsi er tvær A-byggingar á einni hæð með millibyggingu og mynda þannig eitt hús auk þess 46,8 fm palli. Tvö svefnherbergi, milliherbergi, bað, stofa og borstofa ásamt eldhúsi og forstofu. Þrefalt einangrunargler er í öllum rúðum. Húsið er svarbrúnt að utan en hvít klæðing að innan. OSP-plötur í gólfi.
Hægt er að setja húsið saman eftir teikningum og er húsið framleitt eftir íslenskum aðstæðum. Teikningar fylgja með. 
Húsið er selt án lóðar og afhent stax í 40 ft HC gámi sem er tilbúin til flutnings.

Allar hurðir, klæðingar, gluggar, gler og þakjárn fylgir með. Kaupandinn þarf að útvega sér einangrun.
Ekki fylgja með tæki, skápar í eldhúsi og á baði.

FRÓN fasteignamiðlun
Verð 8.200.000 kr.
Fasteignamat 0 kr.
Brunabótamat 0 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Sumarhús
Byggingarár 2020
Stærð 68.2 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur