Vatnsstígur 20-22, 2. hæð

Opið hús þriðjudaginn 7. maí n.k. á milli kl. 17:30 – 18:00.

Útsýnið er einstakt og nálægðin við iðandi mannlíf miðbæjarins og skipaferðir um sundin einstök.

Kyrrðin er samt til staðar og er íbúðin einstaklega hljóðþétt og með fullkomnu tvöföldu loftræstikerfi í húsi þar sem engin teljandi vandamál hafa komið upp.  Það þarf ekki fleiri orð heldur er sjón sögu ríkari. Fólk hvatt til að koma og skoða. Allir velkomnir.

Rúmgóð 2ja til 3ja herb. notaleg íbúð á 2. hæð, í þessu skemmtilega húsi. Húsið er hljóðeinangrað með loftræsikerfi. Íbúð er 112,1 m² nettó og geymsla merkt -0027  sem er 6,8 m², eða samtals 118,9 m². Svalir eru 7,8 m². Stæði í bílskýli er merkt 16-B-70. Hiti er í gólfum og loftræsikerfi, sem gerir íbúðina ,,ryklausa“.  Þessi íbúð henntar hjónum, einstaklingi eða sem fjárfesting ,,íbúð í bænunum“. Mikið mannlíf og nálægð við sjóinn. 

Nárari lýsing: Íbúð er á 2. hæð og snýr til norðurs og suðurs. Komið er inn í notalegthol. Þar má ganga inn í eldhús og borstofu. 
Þegar komið er inn í íbúðina í forstofu og ganger ljóst plankaparket sem er á öllum gólfum nema baði og þvottarhúsi.
Í eldhúsier eldhúsinnrétting sem myndar eyju við stofu og borðstofu, sem er opið rými. Brúnleit eik. Mikið útsýni er yfir sjóinn og Esjuna.
Mile-tæki með pansuðu helluborðInnrétting er brúnleit úr við. Keramik helluborð og ofn sér. Ljós marmaraborðplata á borðum.
Stofaner opin og sameinast borstofu. Sjónvarpsholmeð miklu útsýni. Gengt er út á svalir í suður, sem auðveldlega má yfirbyggja. Steingólf og einn viðarklæddur veggur þar. Húsið er sérstaklega hljóðeynangrað.  
Bað er með hvítum tækjum, upphengt klósett, baðkar og góðir skápar við vask. Flísalagt ljósum steinflísum á gólfi.
Þvottahúser innan íbúðar með innréttingum og skolvaski, með steinflísum á gólfi. Þar er sjúkrakassi.
Hjónaherbergi með ljósu parketi og þar eru góðir skápar. Útsýni yfir Faxaflóann og á Esjuna.
Hiti er í öllum gólfum. Loftræstikerfi, þarf ekki að hafa opna glugga og ,,ryklaus“ íbúð. Húsvörðurer starfandi í húsinu.
Loftræsting með bæði inn og útsogi sem er kostur. Dimmanleg ljós og mikið af innstungum. Öflugur og fjárhagslegasterkur hússjóður.
Næg sér bílastæði fyrir húsið. Ekið er upp með húsinu frá Skúlagötu.

Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara merkt 0027. Eignarhlutdeild í sameign sumra Y2 í matshluta sem er gangar, stigahús, tæknirými, sorpgeymsla, hjóla- og vagnageymsla og hlutdeild í húsi og lóð. Birt flatarmál íbúðar er 112.1 m² og geymslu 6.8 m² eða alls 118.9 m². Hlutfallstölur koma fram í viðauka með eignaskiptayfirlýsingu, þar með talin hlutdeild í matshluta 16, bílgeymslu.
Bílastæði nr. 16 B-70 á fleti -1 í matshluta 16, fylgir íbúðinni. Hátt til loftsog auðvelt fyrir stærri bíla.Hleðslustöð til að hlaða rafbíla. Húsið sé vaktaðmeð öryggismyndavélum. og merkt einkabílastæðiallt í kringum húsið. Sfálfvirkar opnanirá hurðum. Mjóg rúmgóð hjólageymsla.

 • Verð 76.300.000 kr.
 • Fasteignamat 89.500.000 kr.
 • Brunabótamat 44.850.000 kr.
 • Áhvílandi 0 kr.
 • Tegund Fjölbýli
 • Byggingarár 2015
 • Stærð 118.9 m2
 • Herbergi 2 (-3)
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Nýbygging Já
 • Bílskúr Já, bílskýli
 • Sér geymsla
 • Hjólageymsla, saml.